Færsluflokkur: Bloggar
á þá ekkert að gera meira fyrir þetta fólk sem býr þarna ?
nýlega hafði fjölskylda misst allt sitt vegna myglusvepps. og á að bíða þar til þessar fjölskyldur missi allt sitt sem búa þarna á Miðnesheiði ? Þó svo að svo að börnin þeirra seu orðin veik og að skýringin sé súað það śe vegna myglusvepps..?
fáránlegt og bjánalegt. Það væri vissara að reyna uppræta þenan vágest aður en illa fer. eða er það ekki ??
það kanski skiptir ekki máli þarna eru bara einskinsverðar manneskjur og börnin þeirra eitthvað öðruvísi en aðrir eða hvað ?? nei þarna býr auðvitað venjulegt fólk sem að flutti þangað í góðri trú með að mennta sig og starfa og eiga auðvitað fjölskyldur námsmenn hum já þau eru líka fólk sem eiga jafn mikinn tilverurett og allir hinir.
Börnin veikjast vegna myglusvepps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.4.2008 | 08:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
samt er hvít jörð herna á Borginni litlu litli guttinn var heldur betur glaður þegar hann sá snjóinn í morgun. En sá eldri ver ekki eins ánægður.
ég hef það bar gott og líður vel. ég fekk aðeins að íkja í pakkann um daginn og sá litla krílið mitt. alveg magnað hvernig svona lítil fóstur með smá vísir af höndum og fótum reynir að hreifa sig. það sýnir manni enn mmeira hvað þetta er magnað fyrirbæri þegar börn þroskast í móðurkviði. hjartað byrjar að slá á 5viku og allt er komið á sinn stað 13 vikur.Sem sagt fullskapað í sinni smæð. fullkomin sköpun
já já gaman gaman. börnin eru aðvitað ávöxtur ástarinnar. Mer líður oft eins og Guð sé að bæta mer upp barnamissinn. (ef þið hafið lesið færslurar á undan að þá vitiði hvað ég er að tala um)
ég hef reyndar ekki fundið fyrir svona hvað er ég að gera strákunum mínum eða neitt þannig þeir hafaða svo gott hjá fosturforeldrum sínum að ég vil allsekki eiðileggja það fyrir þeim. og lífið gengur sinn vanagang
og öllum líður vel þá líður mer vel
luv ja and have a nice day
Bloggar | 3.4.2008 | 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þá er talvan mín loksins komin í lag og mar getur farið að flakka um netið aftur
ég hef það bara gott og líður nokkuð vel. það er alveg heill hellingur að gerast og ég er bara nokkuð sátt við það. já og það sem framundan er. ég er nefnilega komin rúma 2mánuði á leið og er mjög sátt við það. ekki planað eða neitt but Im happy about it. það sem kanski er verra að ég er búin að losa mig við allt ungbarnadót og föt og svoleiðis og þar á meðal ólettufötin því að ég var sko hætt
þannig að mig er farið að vanta svoleiðis föt bæði buxur og boli. það væri nú alveg magnað ef einhver á svoleiðis og þarf að losna við þá er ég alveg til í að skoða það. ég er í M/L og í buxum 30+ en er að stækka.
mig er farið að hlakka mikið til vorsins og sumarsins fá smá yl og sólskin.
já já það er bara allt í ljómanum hjá mer.
hef þetta gott í bili
kveðja Linda og bumbubúinn
Bloggar | 31.3.2008 | 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Meyja: Allir hafa kveikiþráð og þinn er mjög, mjög langur. Því þarf að kynda mjög vel undir til þess að þú springir. En einhver náinn þér vinnur að því.
jebb þetta lýsir mer alveg ágætlega. það væri gaman vita hver þessi náni er heheh.......
Bloggar | 19.3.2008 | 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
að segja frá því. ég fór á árshátíð í skólanum herna og mikið var gaman. krakkarnir fóru alveg á kostum í leikritinu Skilaboðasjóðan. þau voru búin að vinna að þessu í langann tíma og gerðu allt sjálf sviðsmynd og allt. og skiluðu þessu svona vel af sér.
Salurinn var skreyttur eins og ævintýraskógur rosa flott. það var ein stúlkan sem heillaði mig algjörlega með söng sínum ég fekk alveg gæsahúð
ég lifi á þessu í nokkra daga mjög gaman
kveðja Linda
Bloggar | 13.3.2008 | 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er vor í lofti sól og fallegt veður. Mar gekk útí einn fallegasta söng sem til er í morgun...fuglasöng.
ég hef það bara gott í dag. loksins er stúfurinn orðinn frískur og líkur sjálum ser, uppum allt og oní öllu. við Jón vorum komin á fætur eldsnemma eða um 05.30. Og hann ætlaði sko að fara á leiksólann og hitta allskonar fólk sagð'ann mer. svo þegar við vorum kominn á staðinn þá var allt annað hljóð í mínum og hann vildi ekki fara en let sig samt nú hafa'ða.
svo að ég er ein heima með drasl upp fyrir haus því að ég hef nánast ekkert gert herna undanfarna daga. nema þá að hugsa um Jón og sjálfa mig aðeins því það gerir nú enginn annar.
svo mar þarf að láta hendur standa framm úr ermum og byrja að taka soltið til þvo og allt það skemmtilega hum
Hann fekk bók frá umferðarskólanum með póstinum um daginn sem við erum svo búin að lesa ábyggilega 100x og þar er hann búinn að læra fullt af nýjum orðum og settningum. sem að hann æfir sig á allann daginn. t.d í húsunum býr allskonar fólk, ég vil ganga á gangstett, gatan er fyrir bílana og fleira.
Já já svona er nú lífið herna hjá mer.
en ég er samt ferlega hamingjusöm með líf mitt núna þó svo að það seu dalir og lægðir af og til. hvað væri lífið á átaka og þeirra daga sem eru kannski erfiðari en aðrir. bara flatt og fúlt. það er bara svo voðalega rólegt herna núna og ég nenni ekki neinu eins og er. finnst stundum bara gott að hanga og gera ekkert. en öðrum finnst það nú ekkert sniðugt er ég læt heimilið sitja á hakanum for so long time. en ég læt það bara ekki fara í taugarnar á mer. ég er ekki þjónstustúlka né ræstitæknir. ég er bara ósköp venjuleg manneskja. ég hugsa að ég er ekki sú eina húsmóðirin sem er svona löt inná milli.
mig hlakkar mikið til vorsins og bíð eftir því. þá lifnar allt við. gróðurinn vaknar og sumarfuglarnir koma. sól og sumarýl ? já takk
hafið það gott kveðja Linda
Bloggar | 13.3.2008 | 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Upp er runninn þriðjudagur ákaflega bjartur og fagur...
Það stittist óðum í Páskahátíðina og súkkulaðhátíð landsmanna. alveg tveir löglegir súkkulaðátsdagar í röð. Þá er um að gera að taka þátt og borða súkkulaði eins og mar getur í sig látið .
mar getur einnig litið aðeins innfyrir og skoðað hið andlega seim. það eru margir sem líta á föstudaginn langa sem sorgardag þar sem Jesús var krossfestur og pintaður til dauða. En Hann sigraði dauða og hel og reis á 3ðja degi aftur upp frá dauðum. svo að þetta er nú gleðidagur ef öllu er á botninn hvolt.
Faðirinn á himnum gat alveg hætt við þetta allt og slept því að láta krossfesta son sinn, en hann gerði það vegna elsku sinnar á okkur mannfólkinu og gaf sitt eigið líf til að við mættum eignast hið eilífa líf. en viti menn hann dreifði anda sínum um gjörvalla jörðina svo að hann gæti verið hjá okkur öllum.
ég vona að allir hafi það gott á þessum fallegu dögum
kveðja Linda
Bloggar | 11.3.2008 | 08:48 (breytt kl. 08:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það má bara ekkert vera að neinum herna þá kvef eða hæsi þá er stúfurinn lagstur.
svona fyrir utan þetta þá hef ég það bara nokkuð gott. er frísk og hress..dáltið þreitt eftir nóttina sem var nánast svefnlaus. við Jón sátum herna frammi og horfðum á Línuna gömlu góðu framm eftir öllu. þar sem hann var kominn með bullandi hita og illt í eyrunum sínum. svo bablaðan greyið tómt rugl alveg með óráði. á tímabili var eins og ég væri að tala við mikið eldri manneskju miðað við það sem rann uppúr honum. Mjög háfleigur hehe .
það er smá stund á milli stríða þar sem hann steinsofnaði yfir sögunni sem ég var að lesa fyrir hann..ekki beinlínis spennusaga
já já við hin erum bara nokkuð hress.
hafið það gott spes kveðjur norður yfir heiðar alla leið á Akureyri og Dalvíkur
kveðja Linda og fjölsk +
Bloggar | 10.3.2008 | 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
að litla skvísan fær allt eftir mömmu sína. það er vonandi að enginn spilli þessu fyrir henni því græðgin í peninga og ríkidóm fær fólk til að gera alla mögulega hluti til að eignast nóg af seðlum
annars hef ég það bara gott og mer líður vel. sátt við lífið og tilveruna eins og hún er og það sem í vændum er og það er ekkert lítið hum
ég elska manninn minn og börnin mín og ég er ein sú hamingjusamasta konan í heiminum öllum ekki rík í peningum talið en hef allt annað.
kveðja Linda
Dóttir Önnu Nicole Smith erfir móður sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 5.3.2008 | 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
getur einhver sagt mer hvernig ég set inn bloggvin ? ég er svo græn að ég kann það ekki
ég hef það bara alveg ágætt og nýt þess að vera til. ég er enn að farast úr stollti og ekki spillir fyrir hvað Danni minn er að bæta sig í skólanum hann bara gerir eins og er lagt fyrir hann og skilar vel af ser.
jebb bara stutt og laggott
hafið það gott kveðja Linda
endilega kvitta fyrir innlitið það er bara lámarks kurteisi
Bloggar | 27.2.2008 | 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar