Færsluflokkur: Bloggar

GESTIR OG GANGANDI !!

endilega kvitta fyrir innlitið það er bara kurteysi og það kostar ekkert.

kveðja Linda


góðan sumardag

ég hef það bara gott á þessum fallega degi. það er bara eitt sem er að angra mig !

það er að ég er að sprengja öll föt utan af mer. nema pilsin mín sem eru auðvitað með tegju í mittið Whistling

ég er komin 13 vikur og fer sko ekkert minkandi hehe. ég er aðeins farin að finna fyrir hreifingum  hjá litla krílinu sem mer finnst æði. á 13 viku er fóstrið fullskapað í sinni mynd allt er komið á sinn stað og þá er bara að vaxa og þroskast þangað til áætlaður dagur rannur upp. 30 okt. en ég hugsa að það komi ekki fyrr en svona 10.nóv Shocking

mig hlakkar ferlega mikið til að fá litla krílið í hendurnar . Jón er að átta sig á þessu og er aðeins að byrja að tala um litla baddið í bumbuni. ég er nú samt ekki komin með einhverja risa kúlu heldur er svona frekar mjúk (er búin að ganga með fimm) Wink og míktin eftir því..

 svona lítur það einhvernveginn út. (tekið af doktor.is) Litli boltin er kallaður nestispoki þar sem að fylgjan er ekki fullþroskuð fyrir litla krílið og barnið fær næringu úr honum þar til fylgjan er tilbúin.og það gerist á næstunni.

jæja segi það gott í bili kveðja Linda


þeir fóru allavegna ekki með leyfi....;OD

nei alls ekki hætta..halda áfram þangað til takmarkinu er náð annað er bara vitleysa.

það er vel hægt að lækka eldsneytisverð og búa þessum bílstjórum almennilega hvíldastöðu hringin í kringum landið. Öðru eins er nú eitt í tóma vitleysu eins og flugferðir með einkaflugi hum !! hvaðan eru þeir peningar teknir ?

varla úr vasa Ingibjargar eða Geirs....held ekki

Oftar en ekki að þá eru umferðaróhöpp sem verða hjá vörufluttningabifreiðaökumönnum er rakið til þreytu 

og það er ekki mannsæmandi að þeir fá ekki sína hvíldastæði bara rett eins og sjómennirnir á fristitogurunum fengu ljósabekki og saunu jafnvel aðstöðu til líkamsræktar um borð í döllunum.

 eins bjánalegt eins og það er nú

SVO ÁFRAM NÚ.......


mbl.is Bílstjórar fóru með friði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

greyið litla

vonandi finnst drengurinn litli heill á húfi.
mbl.is Ekkert bendir til átaka innan fjölskyldunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

afhverju hætti stelpan við ?

spurning hvort gerandi hafi hótað henni ? eða þá að hún er hrædd um hvað gerist í kjölfar kæru ?

en ég hvet þig stelpa að kæra það á enginn að komast upp með svona lagað..Police hvað sem gerist haltu þínu striki og vertu staðföst á því sem gerðist svo að viðkomandi fái sinn dóm. Og ef hótanir eru í gangi þá láttu lögregluna.  

Nauðgun er glæpur.  

kveðja Linda 


mbl.is Stúlkan ætlar ekki að kæra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

áfram áfram

alveg magnað hjá þeim stið þá alveg heilshugar Cool

 


mbl.is Bílstjórar aka hægt í hádeginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

er ekki í lagi

Það á greinilega að setja þá sem minnst hafa á mili handanna algjörlega á hausinn og landið með.

Davíð og hiskið í Seðlabankanum ætti nú að segja af sér eða

Hr.Ólafur Ragnar  að reka þessa "stjóra"  hann hlítur að mega það ? stjórnar hann ekki öllu saman ? 

algjörlega útí hött. það ætti að lækka stýrivexti en ekki hækka þá, Davíð og felagar eru bara sömu skítaplebbarnir og allir hinir í sjálfstæðisflokknum og ekki er samfylkingin betri algjört frat þessi ríkistjórn. ég skil ekki landann að kjósa yfir sig sömu vittleysuna aftur og aftur. gjörsamlega sofandi þjóð.á sömu stundu sem allt er á hvolfi herna á klakanum að þá fara Geir harði og Solla stífa á fund með einaflugi sem kostaði meira en 4 milljónir held að þeim aurum væri betur varið í allt annað eins og t.d. að koma þaki yfir heimilislausa sem ráfa um götur borgarinnar og fara að sjálfsögðu inní yfirgefin hús í kulda og trekki.

og hana nú, og fella þessa stjórn sem first áður en hún fellir okkur. Devil

 

 


mbl.is Seðlabankinn hækkar stýrivexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

sjá litla krílið 10 vikur

 ótrúlegt fyrirbæri þegar barn vex innra með manni 10vikur

hello

fallegur vormorgun heilsar manni þennann daginn.
ég hef  það bara fínt og okkur bumbubúanum heilsast bara vel. nánast enginn flökurleiki að minnstakosti ekki svona snemma dags. það er frekar svona seinnipartsvelgja frekar öfugsnúið. ;)

ég var að gera mer vonir að komast norður  á Dalló en ég held að það  sé fjarlægur draumur. þar sem að mig vantar pening til að ferðast fyrir. það kostar mig um 15.000 að fara fram og til baka og þá er ekkert snattað í sjoppum nema þá til að pissa.
en ég á það ekki til :cry:
þannig að ég held mar verði bara heima. nema að það gerist eitthvað ótrúlegt kraftaverk að það fari að vaxa á jukkunni minni peningur
 heheh það gerist ekki ónei
:evil:
Er samt að prufa að sækja um svona ferðastyrk en ég er ekki neitt voðalega bjartsýn á að það reddist. 8:$
það er nú ekki alltaf eins og mar vill hafaða. mar fer þá bara seinna þegar nær dregur sumri. og þá er kanski möguleiki á að stoppa lengur en yfir eina helgi til að vera með fólkinu sínu.
well 8)
það er von um betri tíð síðar
bestu kveðjur serstaklega norður
kveðja Linda

jahá

það er aldeilis. Það er nú munur að geta gengið í 9milljóna króna nærfattnaði.  Vonandi að naríurnar seu þægilegar Wink held samt ekki fyrir svona meðal jónur þá virðast þær vera mjög óþæginlegar Blush

mar heldur sig nú bara  við það þægilegasta boxerinn er bestur finst mer.W00t

 


mbl.is Níu milljóna króna nærhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband