þetta fyrirbæri hefur mig alltaf langað að sjá en hef aldrei náð því hvort sem það er tungmyrkvi, sólmyrkvi eða halastjarna. mer finnst þetta allt mjög áhugavert og merkilegt. ég skal ná þessum almyrkva. vonandi veður heiðsýrt þá svo að ekkert verði fyrir.
ég man eftir því þegar ég og Gulla vinkona láum úti í snjónum með stjörnukort og leituðum að hinum og þessum merkjum og fundum. við gátum leimt okkur í lengri tíma við þessa leit.
ég geri þetta ennþá kanski ekki svona bókstaflega en ef ég er úti á svona stjörnubjörtum kvöldum sem að gerist alls ekki oft að þá horfi ég uppí himininn í stað þess að horfa fram fyrir mig. það getur verið soltið snúið að ganga þannig mar gleymir ser bara.
svo bara þetta undur himininn og stjörnurnar tunglið og sólin magnað falllegt. það er víst einhver tilgangur með þessu öllu saman.
háfleigar hugsanir hum
góða nótt
Kveðja Linda
![]() |
Almyrkvi á tungli annað kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1206
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já,ég hef aldrei séð svona
Ætla að kíkja á morgunn og vona að ég fái að sjá almyrkra
Ég er líka þannig að mér finnst gaman að horfa á stjörnurnar og tunglið og aðeins að stúdera þetta
Kannski að við höfum orðið eitthvað furðulegar eftir neysluna
Nei,þetta var smá djók.Svona á lífið að vera að njóta alls vel og finna ánægju af svona sýnum (á kannski að vera sjónum ?)
Hafðu það sem best Linda mín 
Katrín Ósk Adamsdóttir, 19.2.2008 kl. 22:25
kanski bara stórskrítnar heheh
Linda Rós Jóhannsdóttir, 19.2.2008 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.