ég er ein þeirra mæðra

sem var í mikilli fíkniefnaneyslu, þgar ég opnaði loksins augun fyrir því sem var að gerast og fór að fara í meðferðir til að hætta neyslu að þá var eingra kosta völ en að börnin færu í fóstur. ég reyndar óskaði eftir því svo að ég hafði nægan tíma til að koma mer í lag og ná einhverju jafnvægi sem var algjörlega farið. Ég gerði það líka þeirra vegna því að drengirnir voru búnir að þola nóg. Það tók mig laaangan tíma að komast útúr ruglinu og ölu þv'sem filgdi. En það tókst að lokum og ég er ennþá edrú í dag og eru liðin 5 ár+ þann 17. júní þá held ég uppá 6ára edrú afmælið mitt.

eldri drengurinn er kominn til mín og hefur búið hjá mer í 3ár. en yngri drengirnir búa ennþá hjá fósturforeldrum sínum og verða þar áfram vegna þeirra hagsmuna eins og ser. ég gat með eingu móti tekið þá áhættu að taka þá til mín og eiðileggja kanski alla uppbygginguna sem fósturforeldrarnir gáfu þeim. Hins vegar hitti ég þá stundum og ég sé að þeim líður vel og þei alast uppí kæleiksríku umhverfi og þá er ég ánægð. því mín einlæga ósk er sú að þeir verði að góðum og heiðarlegum mönnum. Og þeir fá allt til þess að bera hjá fósturfjölskildu sinni. ég er mjög ánægð með  barnaverndarnefnd því að þær konur og menn sem vinna þar studdu mig einshugar að verða heil og hlustuðu á mig og tóku mark á því sem ég velti upp við þær hverju sinni.

ég á þeim margt að þakka og þá serstaklega Elínu Þórðar sem stóð eins og klettur á bak við mig. án hennar hefði ég aldrei komist í gengum þetta ferli sem var mjöög erfitt.

ég votta fjölkyldu ungu konunar sem dó af völdum fíknarinnar mína dýpstu samúð

kv Linda


mbl.is 200 börn í fóstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Greinilega hetja hér á ferð.  Að elska í raun og veru kallar á óeigingirni og að hugsa um hag þeirra sem maður elskar fram fyrir þarfir sínar.  Þetta hlýtur að hafa verið erfitt.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 23.5.2008 kl. 09:14

2 Smámynd: Gauti Halldórsson

Til hamingju að vera lifandi,þú mátt vera stolt af sjálfri þér.Njóttu dagsins og alla þá daga sem áeftir koma,það er akkúrat þetta sem gefur lífinu gildi að geta afrekað eitthvað,sérstaklega eins og þér hefur tekist.Hafðu það gott

Gauti Halldórsson, 23.5.2008 kl. 09:18

3 Smámynd: Linda Rós Jóhannsdóttir

takk fyrir ég vona svo sannalega að mín reynsla getur gefið öðru mæðrum og feðrum von um það sé til leið til að hætta. því ef maður getur ekki borið ábygð á sjálfum ser getur maður alls ekki borið ábyrgð á öðrum og þá allra síst börnunum sínum.

Linda Rós Jóhannsdóttir, 23.5.2008 kl. 09:26

4 Smámynd: Púkinn

Það er nú óvenjulegt að sjá fólk tjá sig svona hreinskilnislega um þessi mál.  Þú færð prik frá Púkanum.

Púkinn, 23.5.2008 kl. 09:44

5 Smámynd: Dísa Dóra

Til hamingju með að hafa losnað úr viðjum fíknarinnar og með að koma svona opinberlega fram með reynslu þína.  Það sýnir sterk bein.

Dísa Dóra, 23.5.2008 kl. 11:40

6 Smámynd: Linda Rós Jóhannsdóttir

það sem gerir að verkum að við fíklarnir erum ekkert að tala um okkur og okkar reynslu er sú að við mætum oftar en ekki fordómum. fólk þarf ekkert að segja við finnum viðmótið.

oftar en ekki þurfum við að berjast fyrir tilverurétt okkar. því að við klessum oft á veggi og komum mjög oft að læstum dyrum kerfisisns. við getum ekki einu sinni líftryggt okkur ef mar minnist á að mar hafi verið í klóm fíknarinnar. Því að það hefur alltaf verið litið á fíkilinn sem einvern drulluhala sem kann ekkert annað en að sprauta sig í æð og hugsar ekkert um neitt annað en næsta skot. það gerir okkur mjög erfitt fyrir að sta uppú þessu þá serstaklega okkur mæðrum því að mamma á ekki að nota dóp eða dreka óhóflega. nei hún á bara að standa sína plikt og vera hekst fullkomin. en við erum það alls ekki. ekki frekar en hinar sem eru bara í lagi og lifa "eðlilegu" lífi

Linda Rós Jóhannsdóttir, 23.5.2008 kl. 12:46

7 Smámynd: Linda Rós Jóhannsdóttir

það vantar inní sranda uppúr (nda)

Linda Rós Jóhannsdóttir, 23.5.2008 kl. 12:50

8 Smámynd: Hallfríður Jóna Jónsdóttir

Til hamingju með edrúmennskuna

Þú ert greinilega mjög raunsæ og sterk manneskja.  Gangi þér vel í framtíðinni. 

Hallfríður Jóna Jónsdóttir, 23.5.2008 kl. 14:02

9 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Þú ert dugleg Linda mín......sammála þér með Elínu Þórðar....hún náði mér líka á fæturna og ég hef miklar mætur á henni.......Það verða 5 ár sober 6 júní hjá okkur hjónaleysunum báðum og 4 ár síðan ég var afskrifuð frá þeirri ágætu stofnun bvn.Knús á þig og hlakka til að fá násnari fréttir af ''fröken'' bumbu

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 23.5.2008 kl. 23:33

10 Smámynd: Linda Rós Jóhannsdóttir

takk fyrir Elín já til hamingju með árangurinn þinn við erum æði

Linda Rós Jóhannsdóttir, 24.5.2008 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband